Anna Korolainen

AnnaK

Leikkonan og listræni stjórnandinn Anna Korolainen býr nú í Frakklandi, þar sem hún hefur meðal annars unnið með franco-finnska leikhópnum Compagnie Hieronymus.

Anna lauk nýverið meistaranámi með pólska avant-garde leikhópnum Teatr Piesn Kozla, sem leggur áherslu á taktfastan söng og fisískt leikhús.

Auk annarra listrænna stjórnenda Spindrifts er hún einnig meðlimur í breska leikhópnum Nonsuch. Hún hefur starfað sem leiklistarkennari og einnig sem aðstoðarleikstjóri fyrir Teatteri Metamorfoosi í Finnlandi sem leggja áherslu á tækni Lecoq og grímuleik.

Ástríða Önnu er áframhaldandi þjálfun fyrir fisískt leikhús, menningarskipti í gegnum listir og sjónrík leikritagerð. Hún er einnig hæfileikaríkur tónlistarmaður og fiðluleikari.

Anna kemur frá Finnlandi.

annak.korolainen@gmail.com